Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • Fjolskyldustund í vetrarfríi

Fjölskyldustund í vetrarfríi

  • 15.10.2021, 12:00 - 17:00, Bókasafn Hafnarfjarðar

Sögustund verður kl 13:00, og utan hennar verða gripir til sögugerðar og föndurs sem fólk getur dundað við á föstudegi. 

Í tilefni vetrarfrís grunnskólanna verður barnadeild Bókasafns Hafnarfjarðar með þægilegt og opið prógramm yfir daginn, þar sem börn og foreldrar geta komið og notið í ró. 

Sögustund verður kl 13:00, og utan hennar verða gripir til sögugerðar og föndurs sem fólk getur dundað við á föstudegi – og farið svo í ís á eftir.

Bókasafn Hafnarfjarðar – uppskrift af góðri helgarbyrjun vetrarfríi.