Viðburðir framundanViðburðir framundan

Fjölskylduganga um Hvaleyrarvatn

  • 11.9.2019, 18:00, Hvaleyrarvatnsvegur

Íþróttaálfurinn mun leiða fjölskyldugöngu um Hvaleyrarvatn. Skemmtilegar æfingar og þrautir fyrir yngstu göngugarpana. Gengið frá bílastæði norðan við vatnið.

Heilsubærinn Hafnarfjörður í samstarfi við Ferðafélag Íslands bjóða öllum áhugasömum upp á fjölskylduvænar 60-90 mínútna lýðheilsugöngur nú í september.

Útivist og hreyfing í góðum félagsskap!
VERTU MEÐ!