Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • EM2017

EM á risatjaldi í Bæjarbíó

  • 18.7.2017, 18:00 - 21:00, Bæjarbíó

Við styðjum stelpurnar okkar! 

Stóra stundin nálgast og mun fyrsti leikur Íslands í úrslitakeppninni á EM kvenna verða sýndur á stóra tjaldinu í Bæjarbíói. Hvetjum alla til að mæta á svæðið og njóta þess að sjá stelpurnar okkar leika á móti Frökkum. Húsið opnar kl 18! 

Ef mæting er góð mun Bæjarbíó blása í sína boltalúðra og sýna frá öllum leikjum íslenska landsliðsins á stóra tjaldinu!