Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • EkkiBarnidMitt1

Ekki barnið mitt

  • 14.11.2018, 20:00 - 22:00, Flensborgarskóli

Foreldraráð Hafnarfjarðar heldur málþing um forvarnir fyrir alla foreldra í Hafnarfirði. Þar verður m.a. fjallað um árangursríkar leiðir í forvörnum auk þess sem móðir fíkils deilir reynslu sinni. Tryggjum að börnin okkar stundi heilbrigt líferni í öruggu umhverfi. 

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Málþing um forvarnir fyrir alla foreldra í Hafnarfirði


Ekkibarnidmitt