Viðburðir framundanViðburðir framundan

Drag: leiklistarsagnfræðileg nálgun - pallborðsumræður

  • 4.8.2020, 17:30 - 18:30, Bókasafn Hafnarfjarðar

Í tilefni hinsegin dagskrár Bókasafns Hafnarfjarðar munu Agnes Wild og Egill Kaktuz Wild spjalla um leið sína að drag-senunni á íslandi og drag út frá leiklistarsagnfræðilegu sjónarhorni.

Í tilefni hinsegin dagskrár Bókasafns Hafnarfjarðar munu Agnes Wild og Egill Kaktuz Wild spjalla um leið sína að drag-senunni á íslandi og drag út frá leiklistarsagnfræðilegu sjónarhorni.

Dragkóngur Agnesar, Skarphéðinn frá Fljótstungu, vann Dragkeppni Íslands árið 2008.

Allir velkomnir á Bókasafn Hafnarfjarðar meðan húsrúm og Víðir leyfa.