Viðburðir framundan
Diddú master class nemendatónleikar - Sönghátíð í Hafnarborg
Nemendur á master class námskeiði Diddúar flytja sönglög og aríur á Sönghátíð í Hafnarborg.
Nemendur á master class námskeiði Diddúar flytja sönglög og aríur. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur með á píanó.
Tónleikarnir fara fram í aðalsal Hafnarborgar við Strandgötu 34 í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar og miðasala á www.songhatid.is