Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Bokahilla-tilbuin

Bóka- og bíóhátíð

  • 11.10.2019 - 18.10.2019

Bóka- og bíóhátíð er menningarhátíð fyrir börn í Hafnarfirði þar sem áhersla er lögð á bækur og kvikmyndir. Tilgangur hátíðarinnar er að efla áhuga barna á lestri og læsi í víðum skilningi og styður þannig við læsisverkefni leik- og grunnskóla bæjarins.

Yfirlýst markmið hátíðar er að hvetja börn á öllum aldri til virkrar þátttöku í uppbyggjandi og áhugaverðum læsis- og menningarverkefnum og –viðburðum meðan á hátíðinni stendur.