Viðburðir framundanViðburðir framundan

Bjartir dagar laugardaginn 27. apríl 2019

  • 27.4.2019
  • Kl. 10-14 Nýhestamót Sörla. Bráðskemmtilegt mót þar sem nýir hestar koma fram á sjónarsviðið á keppnisbrautinni hjá hestamannafélaginu Sörla. Allir velkomnir að horfa á.
  • Kl. 11-17 Pakkhús Byggðasafnsins opið. Ratleikur fyrir börn um sýninguna.
  • Kl. 11-15 Bókasafn Hafnarfjarðar
  • Kl. 11-13 Ástandsskoðun hjóla hjá Dr. Bæk við Bókasafnið. Hvetjum alla hjólaeigendur að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá doktornum í upphafi sumarsins.
  • Kl. 13:00 Upplestur á Bókasafninu, Nærbuxnaverksmiðjan. Arndís Þórarinsdóttir les upp úr bók sinni Nærbuxnaverksmiðjan.
  • Kl. 13-16 Fjölskylduhátíð í Hraunkoti golfæfingasvæði Keilis. Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri, kylfur á staðnum. Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna. SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu. Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss. Keppni um högglengsta og nákvæmasta kylfing Bjartra daga kl. 14-15.
  • Kl. 17 Vortónleikar Karlakórsins Þrasta í Víðistaðakirkju. Flutt verða þekkt karlakóralög ásamt íslenskum dægurperlum. Miðaverð 3.000 kr.
  • Kl. 20:30 Hundur í óskilum í Bæjarbíói. Hinn ástkæri hafnfirski dúett Hundur í óskilum heldur tónleika. Á efnisskránni eru mörg lög í ýmsum tóntegundum. Miðasala á midi.is


Bjartir dagar sunnudagur 28. apríl