Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
 • Alfahatid2022

Álfahátíð í Hellisgerði

 • 13.8.2022, 14:00 - 16:00

Hátíðin hefur verið haldin undanfarin ár og farið langt fram úr væntingum og heldur hún áfram að vaxa og dafna.

Barnahátíðin "Álfahátíð í Hellisgerði" verður haldin laugardaginn 13. ágúst 2022 frá kl. 14-16. Garðurinn opnar kl. 14 en dagskrá á sviði hefst kl. 15 og stendur yfir til c.a. 16. Hátíðin hefur verið haldin undanfarin ár og farið langt fram úr væntingum. Heldur hún áfram að vaxa og dafna í ár. Á dagskrá hátíðar eru: 

 • Vala Eiríks
 • Ávaxtakarfan
 • Álfakóngur og álfadrottning
 • Tónafljóð
 • Húlladúllan
 • Andlitsmálun
 • Gong hugleiðsla fyrir börn
 • Sögustund
 • Sölutjald
 • Og FULLT AF ÁLFUM


Við hvetjum góða gesti til að mæta klædd í álfabúningum!
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

* Skiljum hundana eftir heima. 

AlfahatidAuglysing
_________________________________________________

Hiddenpeople festival will be held in Hellisgerði which is often known as the Elf Garden in Hafnarfjörður. It is a quiet family festival full of mythological creatures and music. 

 • Where: Hellisgerði park, Hafnarfjörður. Bus no. 1
 • When: Saturday August 13.th  


Free entry for all interested!