Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Aqua-zumba-2017

Aqua Zumba í Suðurbæjarlaug

  • 19.7.2017, 18:30 - 20:00, Suðurbæjarlaug

Komdu og prófaðu Aqua Zumba i Suðurbæjarlauginni í Hafnarfirði miðvikudaginn19. júlí kl 18:30. Aqua Zumba er þjálfun í vatni, þar sem dillandi mjaðmir og vatnsþjálfun sameinast í góðu brennslupartýi.  Mótstaða vatnsins er nýtt til hins ýtrasta án þess að reyna of mikið á liði eða vöðva. Komdu í Suðurbæjarlaugina í skemmtilegt sundlaugarpartý miðvikudaginn 19. júlí og prófaðu! Einungis aðgangseyrir að sundlauginni. 

Aquazumba2017