Viðburðir framundanViðburðir framundan
  • Anna býður þér viðburður

Anna býður þér: ný á Íslandi og Eldmóður

  • 18.9.2021, 13:00 - 15:00, Bókasafn Hafnarfjarðar

Fyrsti hittingur Anna's ladies verður 18. september. Allir viðburðir eru ókeypis og opnir öllum sem skilgreina sig sem konur, sérstaklega konur af erlendum uppruna á Íslandi.

Fyrsti hittingur Anna's ladies verður 18. september.

Allir viðburðir eru ókeypis og opnir öllum sem skilgreina sig sem konur, sérstaklega konur af erlendum uppruna á Íslandi.

Joanna Marcinkowska, verkefnastjóri Ráðgjafastofu fyrir innflytjendur, segir frá þjónustunni sem þau veita innflytjendum á Íslandi.

Kristín frá Eldmóði fjallar um það hvernig við getum fundið eldmóðinn í lífinu á ný eftir erfiðleika og breytingar. 

Allar eru hvattar til að ganga í hópinn: Anna’s Ladies.