Viðburðir framundan


Viðburðir framundan
  • Anna Invites

Anna býður þér - axarkast og lautarferð

  • 21.5.2022, 13:00 - 15:00, Bókasafn Hafnarfjarðar

Við hittumst á Bókasafni Hafnarfjarðar, Strandgötu 1, og göngum saman yfir á Víðistaðatún þar sem Berserkir Axarkast munu hafa sett upp axarkastsvæði fyrir okkur. 

Síðasti hittingur misserisins!
Við hittumst á Bókasafni Hafnarfjarðar, Strandgötu 1, og göngum saman yfir á Víðistaðatún þar sem Berserkir Axarkast munu hafa sett upp axarkastsvæði fyrir okkur. Köstum frá okkur áhyggjunum og njótum smá lautarferðar eftir axarköstin.

Viðburðurinn er gjaldfrjáls.
Víðistaðatún er með góða aðstöðu fyrir börn til að leika sér og hlaupa um.
***
Anna er hópur fyrir konur af erlendum uppruna á Íslandi og fyrir konur af íslenskum uppruna sem langar að kynnast nýju fólki.
Hittingar eru mánaðarlega, þriðja laugardag í mánuði.

________________

Our last event of the season!
We will meet at Hafnarfjörður Library, Strandgata 1, and walk together over to Víðistaðatún where Berserkir Axarkast has set up an axe-throwing station for us. Let's throw away our worries (in a decisive, poignant manner! ) and enjoy a little picnic afterwards.
The event is free of charge.
Víðistaðatún has great facilities for children to play and run around.
***
Anna is a group for ladies of foreign origin in Iceland, and ladies of Icelandic origin looking to make new connections.
Meet-ups are monthly, every third Saturday.