Viðburðir framundanViðburðir framundan

IMG_5136

Heilt stafróf af hugmyndum 3.7.2020 - 31.8.2020

Hér er samankomið heilt stafróf af hugmyndum, fjölmargt spennandi og skemmtilegt sem íbúar og vinir Hafnarfjarðar geta tekið sér fyrir hendur næstu vikurnar. 

 
LitliRatleikur2020

Litli ratleikur Hafnarfjarðar 3.7.2020 - 31.8.2020

Heilsubærinn Hafnarfjörður og Hönnunarhúsið ehf. hafa tekið höndum saman og gefið út Litla ratleik í fyrsta sinn. Ratleikurinn er ætlaður sem hvatning til útiveru í Hafnarfirði. 

 

Hafnarfjörður á hernámsárunum 1940 – 1945 3.7.2020 - 31.8.2020

Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur sett upp nýja ljósmyndasýningu á strandstígnum meðfram höfninni

 

Sumarlestur á Bókasafni Hafnarfjarðar 3.7.2020 - 31.8.2020 10:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Sumarlestur Bókasafns Hafnarfjarðar hefst þann 1. júní og allir hressir krakkar geta skráð sig til leiks á bit.ly/sumarlestur2020 og verið með.

 

Grásleppukarlar og smábátaútgerð í Byggðasafninu 3.7.2020 - 31.8.2020 11:00 - 17:00

Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur opnað nýja sýningu í forsal Pakkhússins um grásleppukarla og smábátaútgerð í bænum. 

 

efni:viður - sýning í Hafnarborg 3.7.2020 - 23.8.2020 12:00 - 17:00

Laugardaginn 30. maí opnar ný sýning í Hafnarborg í tilefni af HönnunarMars, sem mun nú fara fram dagana 24.–28. júní. Sýning Hafnarborgar á HönnunarMars í ár ber titilinn efni:viður.

 

Bókaskiptimarkaður í Ásvallalaug 1.7.2020 13:00 - 15:00 6.7.2020 9:00 - 11:00 8.7.2020 13:00 - 15:00 13.7.2020 9:00 - 11:00 15.7.2020 13:00 - 15:00 20.7.2020 9:00 - 11:00 22.7.2020 13:00 - 15:00 27.7.2020 9:00 - 11:00 29.7.2020 13:00 - 15:00 3.8.2020 9:00 - 11:00 5.8.2020 13:00 - 15:00 10.8.2020 9:00 - 11:00 12.8.2020 13:00 - 15:00

TúkTúk-teymi bókasafnsins sér um bókaskiptimarkað í Ásvallalaug á mánudögum og miðvikudögum í sumar og Húsið sér um veitingasölu á sama tíma.

 
Bókasafn Hafnarfjarðar

Námskeið fyrir óléttar konur á pólsku 13.7.2020 17:30 - 19:00

Paulinu Koltan-Janowsku, Doula, heldur námskeið fyrir óléttar konur á Bókasafni Hafnarfjarðar. Doula er sérmenntuð kona sem aðstoðar við undirbúning fæðingar og svo í fæðingunni sjálfri.

 

Sögustundir á róló 7.7.2020 9:30 - 10:15 9.7.2020 9:00 - 10:15 14.7.2020 9:00 - 10:15 16.7.2020 9:00 - 10:15 21.7.2020 9:00 - 10:15 23.7.2020 9:00 - 10:15 28.7.2020 9:00 - 10:15 30.7.2020 9:00 - 10:15 4.8.2020 9:00 - 10:15 6.8.2020 9:00 - 10:15 11.8.2020 9:00 - 10:15

Í sumar verður boðið upp á sögustundir á róluvöllum Hafnarfjarðarbæjar. Sögustundirnar eru um 45 mínútur.

 
MyndFyrstiAfangiHamraness

Íbúafundur: Tillaga að breyttu aðalskipulagi Hamraness 15.7.2020 17:00 - 18:30 Norðurhella 2

Boðað er til íbúafundar miðvikudaginn 15. júlí 2020 kl.17 að Norðurhellu 2 þar sem tillaga að breyttu aðalskipulagi er nær til Hamraness í Hafnarfirði verður kynnt.

 
BogfimifelagidHriHottur

Íslandsmeistaramót í bogfimi 18.7.2020 - 19.7.2020 10:00 - 17:00 Víðistaðatún

Seinni helgi Íslandsmeistaramóts í bogfimi verður helgina 18. til 19. júlí. Bogfimfélagið Hrói Höttur í Hafnarfirði mun hýsa mótið á þessu ári og það á Víðistaðatúni. 

 

Canarí í Sveinssafni 5.7.2020 13:00 - 18:00 12.7.2020 13:00 - 18:00 19.7.2020 13:00 - 18:00 26.7.2020 13:00 - 18:00 2.8.2020 13:00 - 18:00 9.8.2020 13:00 - 18:00 16.8.2020 13:00 - 18:00 23.8.2020 13:00 - 18:00 30.8.2020 13:00 - 18:00 6.9.2020 13:00 - 18:00 13.9.2020 13:00 - 18:00 20.9.2020 13:00 - 18:00 27.9.2020 13:00 - 18:00 4.10.2020 13:00 - 18:00

Yfirstandandi sýning Sveinssafns í Krýsuvík, CANARÍ, opnar á ný sunnudaginn 5. júlí en Sveinssafna er helgað list hafnfirska málarans Sveins Björnssonar (1925-1997). 

 

Vegan Festival 15.8.2020 12:00 - 16:00

Samtök grænkera standa fyrir Vegan Festivali á Thorsplani í Hafnafirði laugardaginn 15. ágúst

 

Bakkabræður - Leikhópurinn Lotta á Víðistaðatúni 15.6.2020 18:00 - 19:00 17.8.2020 18:00 - 19:00

Í sumar setur Leikhópurinn Lotta upp fjölskyldusöngleik byggðan á þjóðsögunum um Bakkabræður