Viðburðir framundanViðburðir framundan

HjartaHafnarfjardar2021

Hjarta Hafnarfjarðar 2021 7.7.2021 - 24.7.2021 Bæjarbíó

Lengsta tónlistarhátíð sumarsins 

 
Sölusýning hinsegin listamanna 2021.

PRIDE - Glerrýmið: Samsýning Hinsegin daga 3.8.2021 - 31.8.2021 17:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Sölusamsýning hinsegin listamanna í Glerrými Bókasafns Hafnarfjarðar. 

 
Vinnustofa myndasögugerð á Bókasafni Hafnarfjarðar.

Vinnustofa - Persónuhönnun í myndasögugerð með Einari Mássyni 4.8.2021 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Myndlistarsýning og vinnusmiðja í persónuhönnun og myndasöguferlinu. 

 
Fyrirlestur hinseginfræðsla.

PRIDE - Hinsegin 101: Fyrirlestur og fræðsla 4.8.2021 17:00 - 18:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Fyrirlestur fyrir þá sem eru með spurningar en vita ekki alveg hvar er hægt að fá bestu svörin. Engar spurningar eru rangar eða kjánalegar. 

 
Fræðsla um drag á Bókasafni Hafnarfjarðar.

PRIDE - Fyrirlestur og pallborð: Drag sem listform 5.8.2021 17:00 - 18:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Twinkle Starr og Jenny Purr, reynsluboltar í dragsenu Íslands, munu halda léttan fyrirlestur og fara fyrir pallborðsumræðum um drag sem listform.

 
Sögustund í Hellisgerði á vegum bókasfnsins.

Sögustund í Hellisgerði 11.8.2021 13:00 - 14:00 Hellisgerði

Sögustund og leikir í yndislegu umhverfi Hellisgerðis.

 
Fjölskylduganga í Valaból 11.08.21

Fjölskylduganga í Valaból 11.8.2021 18:00 - 20:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Auðveld ganga fyrir hressa krakka og fjölskyldur að Valabóli í leiðsögn Ólafs Sveinssonar leiðsögumanns. Gangan hefst kl. 18:00 og fer frá bílastæðinu við Helgafell.

 

Víkingahátíð í Hafnarfirði 2021 12.8.2021 - 15.8.2021 12:00 - 18:00 Víðistaðatún

Verið velkomin á Víkingahátíð í Hafnarfirði á Víðistaðatúni.

 
Ljóða- og söngvaskáld á Bókasafni Hafnarfjarðar.

Hafnfirsk ljóða- og söngvaskáld flytja eigin verk 17.8.2021 17:00 - 17:30 Bókasafn Hafnarfjarðar

Bókasafn Hafnarfjarðar kynnir til leiks fjóra hafnfirska listamenn sem leika og flytja eigin ljóð og tónlist.