Viðburðir framundanViðburðir framundan

Baejarbio

Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar 24.4.2017 20:00 - 22:00 Bæjarbíó

Öllum áhugasömum er boðið að vera við afhendingu Hvatningarverðlauna Foreldraráðs Hafnarfjarðar. Athöfnin verður í Bæjarbíói, mánudaginn 24.apríl og hefst klukkan 20:00. Tveir fræðslufyrirlestrar í boði að afhendingu lokinni.

 
Fridarradstefnan2017

Alþjóðlega friðarráðstefnan 26.4.2017 - 29.4.2017 17:00 - 15:00 Háskólabíó

Alþjóðlega friðarráðstefnan The Spirit of Humanity Forum fer fram í þriðja skiptið í Reykjavík dagana 27. - 29. apríl. Reykjavíkurborg var valin sem aðsetur ráðstefnunnar þar sem Ísland er eitt friðsælasta land í heimi og þá er stefnt að því að Reykjavík verði höfuðborg friðar í heiminum.