Viðburðir framundanViðburðir framundan

Bókasafn Hafnarfjarðar kynnir fasta viðburði vetrarins 7.9.2020 - 30.9.2020 Bókasafn Hafnarfjarðar

Fastir liðir vetrarstarfsins hefjast aftur um miðjan september, með klúbbum, fræðsluinnslögum og sögustundum, ásamt námskeiðum og fyrirlestrum. 

 

 

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs 29.8.2020 12:00 - 17:00 30.8.2020 12:00 - 17:00 31.8.2020 12:00 - 17:00 1.9.2020 12:00 - 17:00 2.9.2020 12:00 - 17:00 3.9.2020 12:00 - 17:00 4.9.2020 12:00 - 17:00 5.9.2020 12:00 - 17:00 6.9.2020 12:00 - 17:00 7.9.2020 12:00 - 17:00 8.9.2020 12:00 - 17:00 9.9.2020 12:00 - 17:00 10.9.2020 12:00 - 17:00 11.9.2020 12:00 - 17:00 12.9.2020 12:00 - 17:00 13.9.2020 12:00 - 17:00 14.9.2020 12:00 - 17:00 15.9.2020 12:00 - 17:00 16.9.2020 12:00 - 17:00 17.9.2020 12:00 - 17:00 18.9.2020 12:00 - 17:00 19.9.2020 12:00 - 17:00 20.9.2020 12:00 - 17:00 21.9.2020 12:00 - 17:00 22.9.2020 12:00 - 17:00 23.9.2020 12:00 - 17:00 24.9.2020 12:00 - 17:00 25.9.2020 12:00 - 17:00 26.9.2020 12:00 - 17:00 27.9.2020 12:00 - 17:00 28.9.2020 12:00 - 17:00 29.9.2020 12:00 - 17:00 30.9.2020 12:00 - 17:00 1.10.2020 12:00 - 17:00 2.10.2020 12:00 - 17:00 3.10.2020 12:00 - 17:00 4.10.2020 12:00 - 17:00 5.10.2020 12:00 - 17:00 6.10.2020 12:00 - 17:00 7.10.2020 12:00 - 17:00 8.10.2020 12:00 - 17:00 9.10.2020 12:00 - 17:00 10.10.2020 12:00 - 17:00 11.10.2020 12:00 - 17:00 12.10.2020 12:00 - 17:00 13.10.2020 12:00 - 17:00 14.10.2020 12:00 - 17:00 15.10.2020 12:00 - 17:00 16.10.2020 12:00 - 17:00 17.10.2020 12:00 - 17:00 18.10.2020 12:00 - 17:00 19.10.2020 12:00 - 17:00 20.10.2020 12:00 - 17:00 21.10.2020 12:00 - 17:00 22.10.2020 12:00 - 17:00 23.10.2020 12:00 - 17:00 24.10.2020 12:00 - 17:00 25.10.2020 12:00 - 17:00

Sýningarnar Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs verða opnar samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hafnarborgar frá og með laugardeginum 29. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

 

Fastir liðir á Bókasafni Hafnarfjarðar í október 1.10.2020 - 31.10.2020 Bókasafn Hafnarfjarðar

Nú erum við komin vel í gang og októbermánuður verður sérdeilis spennandi. Nýir dagskrárliðir munu hefja göngu sína auk gamalla og góðra klúbba, smiðja, námskeiða og skemmtisamkomna. Auðvitað er strangt eftirlit og áhersla á sóttvarnir og takmarkaður fjöldi á viðburði í lokuðum rýmum, svo við hvetjum fólk til að skrá sig á þá viðburði sem þar þykir þörf, muna eftir grímunum og huga vel að sjálfu sér og umhverfi sínu.

 

Klub Kobiet 1.10.2020 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Oficjalnie ogłaszam że Klub Kobiet przy Bibliotece Publicznej w Hafnarfjörđur rozpoczyna swoją działalność! Hurrra!!! Pierwsze spotkanie już 1.października, w czwartek o godzinie 17:00.

 

Lesið fyrir ævintýraverur 3.10.2020 13:00 - 14:00 Bókasafn Hafnarfjarðar 10.10.2020 13:00 - 14:00 Bókasafn Hafnarfjarðar 17.10.2020 13:00 - 14:00 Bókasafn Hafnarfjarðar 24.10.2020 13:00 - 14:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Öllum hugrökkum krökkum er velkomið að mæta í fylgd með fullorðnum og lesa fyrir ævintýraverurnar okkar. Skráning fyrirfram, annaðhvort í afgreiðslu bókasafnsins, með símtali í 585 5690 eða með að senda póst á bokasafn@hafnarfjordur.is

 

Wykład - Zrozumieć Ciebie: pół żartem, całkiem serio 6.10.2020 18:30 - 20:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Nie ma złotej recepty na udany związek, ale dzięki odrobinie wysiłku i zaangażowania można nieco przybliżyć się do swojej idealnej wizji życia z partnerem/partnerką.
Zapraszamy na spotkanie!

 

Svarti skafrenningurinn - Bókasafn Hafnarfjarðar & Fenrir Films 15.10.2020 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Í tilefni Bóka- og bíóhátíðar efnir Bókasafn Hafnarfjarðar í samvinnu við Fenrir Films til sýningar á stórkostlegustu ofurhetjumynd Íslandssögunnar: Svarta skafrenningnum.

 

Anna invites you - Hard Candy Making in Hamarinn 17.10.2020 13:00 - 15:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

An afternoon of candy-making workshop, coffee, and friendship. This event can facilitate 10 participants. Please register at the library. 

 

Músíkmóment - Fjara 20.10.2020 17:00 - 17:30 Bókasafn Hafnarfjarðar

Hljómsveitin Fjara mætir í Friðriksdeild og leikur þýða tóna fyrir gesti safnsins 20. október næstkomandi. 

 

Perlukóðun fyrir krakka 23.10.2020 13:00 - 15:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Snillingarnir frá Intrix stýra forritunarnámskeiði fyrir krakka þar sem kennd verður tvíundakóðun (e. binarycode) með perlum. Einnig verður skoðað hvernig má nota tvíundakóða sem dulmál og leysa úr kóðanum.

Allt efni á staðnum, ókeypis aðgangur - takmörkuð sæti.
Skráningar er þörf, og má skrá sig annaðhvort með tölvupósti á bokasafn@hafnarfjordur.is eða í afgreiðslu bókasafnsins. 

 

Foreldramorgnar á Bókasafninu - Hiroe Terada og tilfinninga- og félagsþroski smábarna 26.10.2020 10:00 - 12:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Hiroe Terada, doktor í menntavísindum og höfundur Oran-bókanna, ræðir um leiðir í leik og tónlist sem tilða við félags- og tilfinningaþroska smábarna.

 

Þín eigin undirdjúp - Upplestur með Ævari Þór Benediktssyni 28.10.2020 17:00 - 18:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Ævar Þór er einn dáðasti barnabókahöfundur þjóðarinnar, og mun hann leiða gesti á aldrinum 0-110 ára í gegnum æsispennandi för um næsta ævintýaheim 'Þín eigin' seríunnar. Athugið að vegna Covið verður talið inn á jarðhæð safnsins. Handspritt og grímur verða í boði.

 

Námskeið í vaxdúkagerð 29.10.2020 19:00 - 21:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Námskeið í vaxdúkagerð fyrir þá sem vilja minnka plastið og hlúa að plánetunni. Við munum fara yfir grunngerðir af fjölnotadúkum gerðum úr býflugnavaxi. Aðeins 10 sæti eru í boði, svo það er um að gera að skrá sig fljótt annaðhvort með tölvupósti á bokasafn@hafnarfjordur.is eða að hafa samband við afgreiðslu safnsins.