Viðburðir framundanViðburðir framundan

Sumarlestur á Bókasafni Hafnarfjarðar 3.7.2020 - 31.8.2020 10:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Sumarlestur Bókasafns Hafnarfjarðar hefst þann 1. júní og allir hressir krakkar geta skráð sig til leiks á bit.ly/sumarlestur2020 og verið með.

 

Grásleppukarlar og smábátaútgerð í Byggðasafninu 3.7.2020 - 31.8.2020 11:00 - 17:00

Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur opnað nýja sýningu í forsal Pakkhússins um grásleppukarla og smábátaútgerð í bænum. 

 

efni:viður - sýning í Hafnarborg 3.7.2020 - 23.8.2020 12:00 - 17:00

Laugardaginn 30. maí opnar ný sýning í Hafnarborg í tilefni af HönnunarMars, sem mun nú fara fram dagana 24.–28. júní. Sýning Hafnarborgar á HönnunarMars í ár ber titilinn efni:viður.

 

Vegan Festival 15.8.2020 12:00 - 16:00

Samtök grænkera standa fyrir Vegan Festivali á Thorsplani í Hafnafirði laugardaginn 15. ágúst

 

Canarí í Sveinssafni 5.7.2020 13:00 - 18:00 12.7.2020 13:00 - 18:00 19.7.2020 13:00 - 18:00 26.7.2020 13:00 - 18:00 2.8.2020 13:00 - 18:00 9.8.2020 13:00 - 18:00 16.8.2020 13:00 - 18:00 23.8.2020 13:00 - 18:00 30.8.2020 13:00 - 18:00 6.9.2020 13:00 - 18:00 13.9.2020 13:00 - 18:00 20.9.2020 13:00 - 18:00 27.9.2020 13:00 - 18:00 4.10.2020 13:00 - 18:00

Yfirstandandi sýning Sveinssafns í Krýsuvík, CANARÍ, opnar á ný sunnudaginn 5. júlí en Sveinssafna er helgað list hafnfirska málarans Sveins Björnssonar (1925-1997). 

 

Bakkabræður - Leikhópurinn Lotta á Víðistaðatúni 15.6.2020 18:00 - 19:00 17.8.2020 18:00 - 19:00

Í sumar setur Leikhópurinn Lotta upp fjölskyldusöngleik byggðan á þjóðsögunum um Bakkabræður

 
Söguganga um vesturbæinn

Menningar- og heilsuganga: Ljósaklif 20.8.2020 20:00 - 21:00 Herjólfsgata (bílastæði)

Gengið verður um svæðið í kringum Ljósaklif um slóðir Einars Más Guðvarðarsonar myndlistarmanns. Gengið frá bílastæðinu við Herjólfsgötu

 
Strandstigur2

Menningar- og heilsuganga: Hernám Hafnarfjarðar 27.8.2020 20:00 - 21:00 Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Friðþór Eydal leiðir göngu eftir Strandstígnum og kynnir sögu hernámsins. Gengið frá tónlistarskólanum