Viðburðir framundanViðburðir framundan

Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg 1.7.2017 - 9.7.2017 9:00 - 17:00 Hafnarborg

Sönghátíð í Hafnarborg er ný hátíð sem verður haldin í fyrsta skipti dagana 1. – 9. júlí 2017 í Hafnarfirði. Hátíðin er helguð klassískri sönglist, ljóða-, óperu- og kórsöng. Markmið hátíðarinnar er að heiðra klassíska söngtónlist og auka almenna þekkingu á list raddarinnar með tónleikum og námskeiðahaldi.

 

Sumarhátíð 2017 4.7.2017 13:00 - 15:30

Sumarhátíð fyrir börn og unglinga í sumarstarfi í Hafnarfirði