Viðburðir framundan


Viðburðir framundan

FjHatid2022

5 ára afmæli Fjölþættrar heilsueflingar 65+ 23.8.2022 17:00 - 18:30 Bæjarbíó

Hátíðardagskrá vegna 5 ára afmælis verkefnisins 

 
Menningargongur-mynd_1660805718237

Kyrrðarganga við Stórhöfða 24.8.2022 17:00

Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir, eigendur fræðslufyrirtækisins Saga Story House, leiða kyrrðargöngu við Stórhöfða, miðvikudaginn 24. ágúst.

 
Söngvaskáld á Bókasafni Hafnarfjarðar

Hafnfirsk söngvaskáld 25.8.2022 17:00 - 18:30 Bókasafn Hafnarfjarðar

Bókasafn Hafnarfjarðar kynnir til leiks þrjá hafnfirska listamenn sem leika og flytja eigin tónlist.

 

Ert' að plata? - sýning í Litla Gallerý 25.8.2022 18:00 - 20:00 26.8.2022 13:00 - 18:00 27.8.2022 12:00 - 17:00 28.8.2022 13:00 - 17:00

Dagana 25.-28. ágúst n.k. verður Sandra Dögg Jónsdóttir með sýningu í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði.

 
Uppskeruhátíð sumarlesturs

Uppskeruhátíð Sumarlesturs! 3.9.2022 13:00 - 15:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Uppskeruhátíð sumarlesturs verður haldin með pompi og prakt fyrsta laugardag í september.

 
Hljómsveitin Fjara

Músíkmóment - Fjara 6.9.2022 18:00 - 18:30 Bókasafn Hafnarfjarðar

Dáðadrengirnir í hljómsveitinni Fjöru mæta með dansvænt strandrokk í sumarlokin. 

 
BeActvieGongumISkolann2022

Göngum í skólann 7.9.2022 - 5.10.2022

Verkefnið stendur yfir dagana 7. september - 5. október

 
Foreldramorgunn krílajóga

Foreldramorgnar - Ungbarnajóga 12.9.2022 10:00 - 12:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Þann 12. september mun Jenný Maggý Rúriksdóttir frá jógastúdíóinu Faðmi leiða ungbarnajóga og vera með stutta umfjöllun því tengda.

 
Heklnámskeið

Námskeið í Amigurumi-hekli 13.9.2022 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Námskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna sem kennir undirstöðu í amigurumi eða hekluðum smáfígúrum.

 
VeljumGraenuLeidina2020

Evrópska samgönguvikan 2022 16.9.2022 - 22.9.2022

Vikan er haldin árlega dagana 16. – 22. september  

 
Sýndarveruleikir

Sýndarveruleikir 20.9.2022 17:00 - 18:45 Bókasafn Hafnarfjarðar

Intrix í samvinnu við Bókasafn Hafnarfjarðar býður upp á sýndarveruleikaspilun í fjölnotasal, opið öllum sem vilja prófa.

 
Höfundur í heimsókn

Höfundur í heimsókn á Bókasafni Hafnarfjarðar 27.9.2022 16:15 - 17:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Í nýútkominni bók sinni, Venjulegar konur, ræðir Brynhildur Björnsdóttir við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi, konur sem bera sára reynslu sína ekki utan á sér og lýsa aðstæðum sem aldrei ættu að viðgangast