Hamarinn og Músík&Mótor standa fyrir streymistónleikum þar sem ungt og upprennandi tónlistarfólk kemur fram.
Heilsu- og hvatningarverkefni sem höfðar til allra landsmanna.
Vetrarhátíð verður haldin dagana 4. – 7. febrúar 2021. Vegna sóttvarnaráðstafanna verður hátíðin með breyttu sniði í ár. Lögð verður áhersla á list í almannarými, útilistaverk, menningarmerkingar og ljóslistaverk.
112-dagurinn verður haldinn um allt land 11. febrúar næstkomandi eins og undanfarin ár. sjónum verður að þessu sinni beint sérstaklega að barnavernd og öryggi og velferð barna og ungmenna.