Viðburðir framundanViðburðir framundan

Skipulagsbreytingar við Suðurgötu 40-44 27.11.2017 17:00 - 18:30

Þann 27. nóvember næstkomandi verður kynningarfundurþar sem kynnt verður tillaga að breytingum við Suðurgötu. Tillagan nær til lóðanna við Suðurgötu 40 – 44.

 
Hafnarfjörður loftmynd

Deiliskipulag Vesturbæjar og verndarsvæði í byggð 30.11.2017 17:00 - 18:30

Þann 30. nóvember næstkomandi verður haldinn íbúafundur þar sem arkitektar kynna þá vinnu er snýr að nýju deiliskipulagi ásamt verndarsvæði í byggð.

 

Syngjandi jól 2.12.2017 10:40 - 15:40

Laugardaginn 2. desember fyllist Hafnarborg af söng og hátíðaranda.