Viðburðir framundan


Viðburðir framundan

BeActvieGongumISkolann2022

Göngum í skólann 7.9.2022 - 5.10.2022

Verkefnið stendur yfir dagana 7. september - 5. október

 
BeActive2021

Íþróttavika Evrópu 2022 23.9.2022 - 30.9.2022 Hafnarfjörður

Evrópubúar sameinast í vikunni undir slagorðinu #BeActive

 
ISnr

Opnar sundæfingar hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar 23.9.2022 - 30.9.2022 Ásvallalaug

Opnar sundæfingar í alla aldurshópa þessa viku 

 
Storaupplestrarkeppnin2021

Stóra upplestrarkeppnin - Á tímamótum 26.9.2022 14:00 - 16:00 Hátíðarsalur

Opið málþing á vegum Radd, samtaka um vandaðan upplestur 

 
BeActiveIthrottavikaEvrodu

Opin æfing hjá Einherja 26.9.2022 15:30 - 16:30 FH

Grunnreglur í amerískum fótbolta, drillur og snertibolti 

 

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð - fyrirlestur fyrir aðildarfélaga MsH 27.9.2022 9:00 - 10:30

Soffía S. Sigurgeirsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Langbrókarm, fer yfir þá vegferð sem felst í mörkun og innleiðingu á samfélagsábyrgð. 

 
Höfundur í heimsókn

Höfundur í heimsókn á Bókasafni Hafnarfjarðar 27.9.2022 16:15 - 17:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Í nýútkominni bók sinni, Venjulegar konur, ræðir Brynhildur Björnsdóttir við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi, konur sem bera sára reynslu sína ekki utan á sér og lýsa aðstæðum sem aldrei ættu að viðgangast

 

Menningarmót - Opinn samráðsfundur um menningarmál 28.9.2022 8:30 - 11:30

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar boðar til opins samráðsfundar í Hafnarborg miðvikudaginn 28. september kl. 8:30 -11:30 vegna vinnu við aðgerðaáætlun í menningarmálum 2022-2025.

 
ISnr

Opin golfæfing hjá Keili - fyrir alla áhugasama 28.9.2022 16:00 - 18:00 Golfklúbburinn Keilir

Hægt að fá kylfur og bolta að láni

 
APPOLO-LOGO

Opnunarhátíð Appolo listahátíðar 30.9.2022 17:00 - 23:00 Hamarinn og Músik & mótor

Opnunarhátíð á tveimur stöðum í bænum 

 
LifumBeturUmhverfisveisla2022_1663062231950

Lifum betur! Umhverfis- og heilsuveisla í Hörpu 7.10.2022 - 9.10.2022 15:00 - 17:00 Harpan

Sýning, fyrirlestrar og örnámskeið 

 
Sjonarhorn

Sjónarhorn – fræðslustund fyrir eldra fólk í Hafnarborg 21.9.2022 14:00 - 15:00 19.10.2022 14:00 - 15:00 16.11.2022 14:00

Sjónarhorn er dagskrá ætluð eldra fólki, sem hefur áhuga á menningu og listum, til að fræðast um starfsemi Hafnarborgar, yfirstandandi sýningar eða einstök verk úr safneign.