Viðburðir framundanViðburðir framundan

Glergalleríið Stjarna

Glergalleríið – Stjarna Rós Geirdal Richter 6.9.2021 - 3.10.2021 17:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Stjarna Rós er 23 ára gamall listmálari sem opnar nú sína fyrstu sýningu í Glergalleríi Bókasafns Hafnarfjarðar. Verkin verða til sýnis til og með 3. október.

 
GongumIskolann2020

Göngum í skólann 8.9.2021 - 6.10.2021 Hafnarfjörður Library

Verkefnið stendur yfir dagana 8. september - 6. október 

 
Anna býður þér viðburður

Anna býður þér: ný á Íslandi og Eldmóður 18.9.2021 13:00 - 15:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Fyrsti hittingur Anna's ladies verður 18. september. Allir viðburðir eru ókeypis og opnir öllum sem skilgreina sig sem konur, sérstaklega konur af erlendum uppruna á Íslandi.

 
Hinsegin hittingur, Safe Space.

Hinsegin hittingur 20.9.2021 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Birna frá Samtökunum ‘78 leiðir hinsegin hitting fyrir alla aldurshópa, öll kyn og alla yfirhöfðuð sem þurfa stað til að vera þau sjálf og eiga stund í friði frá umheiminum í öruggu og elskandi rými.

 
Sýndarveruleikir með Intrix.

Sýndarveruleikir – VR spilun með Intrix 21.9.2021 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Intrix, í samvinnu við Bókasafn Hafnarfjarðar, býður upp á sýndarveruleikaspilun í fjölnotasal, opið öllum sem vilja prófa. Athugið að sýndarveruleiki er ekki ekki hentugur einstaklingum undir 12 ára aldri.

 
Saumavélanámskeið á bókasafninu.

Grunnnámskeið í saumavélanotkun og fataviðgerðum 22.9.2021 17:00 - 19:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

Berglind Ómarsdóttir, textílkennari og upcycling-hönnuður, heldur kynningarnámskeið í saumavélanotkun og fataviðgerðum til að koma fólki aðeins á stað.

 
ISnr

Íþróttavika Evrópu 2021 23.9.2021 - 30.9.2021 6:00 - 23:59 Hafnarfjörður

Evrópubúar sameinast undir slagorðinu #BeActive 

 
ISnr

Opin vika hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar 23.9.2021 - 30.9.2021 8:00 - 20:00 Ásvallalaug

Fjölbreyttar æfingar fyrir börn og fullorðna 

 
ISnr

Opin æfing í krikket 25.9.2021 10:00 - 12:00 Víðistaðatún

Öllum áhugasömum er boðið á Víðistaðatún 

 
ISnr

Opinn golfdagur hjá Keili 25.9.2021 11:00 - 14:00 Golfklúbburinn Keilir

Kennsla í púttum og sveiflu ásamt kynningum á starfinu 

 
Bíósýning á pólsku.

Kino: Muzeum skarbów – Polska Biblioteka w Hafnarfjörður 25.9.2021 13:00 - 15:00 Bókasafn Hafnarfjarðar

25 września 2021 roku Biblioteka Publiczna w Hafnarfjörđur we współpracy z warszawskim Teatrem “Baj” wyświetli premierowe przedstawienie teatralne pod tytułem: “Muzeum Skarbów”.

 
ISnr

Opið hús hjá Brettafélagi Hafnarfjarðar 25.9.2021 14:00 - 18:00 Brettafélag Hafnarfjarðar

Opið hús fyrir hjólabretti frá 14-16 

 
ISnr

Opið hús hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar 26.9.2021 13:00 - 16:00 Íþróttahúsið Strandgötu

Hægt að prófa badminton og borðtennis 

 
ISnr

Opið hús hjá Hestamannafélaginu Sörla 29.9.2021 15:00 - 18:00 Félagshesthús Sörla

Opið hús fyrir alla áhugasama