Viðburðir framundanViðburðir framundan

Fróðleiksmolar Byggðasafnsins 30.1.2020 20:00 - 21:30

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta fimmtudag hvers mánaðar í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

 
36248_hafnarborg_-ny

Hádegistónleikar í Hafnarborg 4.2.2020 12:00 - 12:30

Fyrstu hádegistónleikar ársins 2020 fara fram í aðalsal Hafnarborgar þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12. Þar mun koma fram Herdís Anna Jónasdóttir, sópran, ásamt Antoníu Hevesi, píanóleikara

 

Safnanótt í Hafnarfirði 7.2.2020 18:00 - 23:00

Byggðasafnið, Bókasafnið og Hafnarborg opna dyr sínar fram á kvöld og bjóða uppá skemmtilega dagskrá á Safnanótt föstudaginn 7. febrúar frá kl. 18-23.

 

Sundlauganótt í Ásvallalaug 9.2.2020 17:00 - 22:00

Ásvallalaug verður opin fram á kvöld og býður uppá skemmtilega dagskrá á Sundlauganótt sunnudaginn 9. febrúar frá kl. 17-22.

 

Hvatningarverðlaun Markaðsstofu Hafnarfjarðar 18.2.2020 17:00 - 19:00

Afhending Hvatningarverðlauna MsH 2020 fer fram í Hafnarborg þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17 - 19. Viðburðurinn er öllum opinn.

 

Hlaupasería FH og BOSE 23.1.2020 19:00 - 20:00 27.2.2020 19:00 - 20:00 26.3.2020 19:00 - 20:00

Bráðskemmtilegt 5 km hlaup fyrir alla aldurshópa með flögumælingu. Þrjú hlaup sem hlaupin eru í janúar, febrúar og mars 2020.

 

Fróðleiksmolar Byggðasafnsins 27.2.2020 20:00 - 21:30

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta fimmtudag hvers mánaðar í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

 

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 17.3.2020 17:00 - 19:00 Hafnarborg

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar verður haldin í Hafnarborg þriðjudaginn 17. mars kl. 17. Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk, sem valdir hafa verið úr grunnskólum Hafnarfjarðar, lesa brot úr skáldverki og ljóð.