Viðburðir framundanViðburðir framundan

Hadegistonleikar1Des2020

Hádegistónleikar í Hafnarborg 1.12.2020 12:00 - 12:30 Hafnarfjörður

Á síðustu hádegistónleikum ársins í Hafnarborg kemur fram bassasöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. 

 

Jólaþorpið í Hafnarfirði 28.11.2020 12:00 - 18:00 29.11.2020 12:00 - 18:00 5.12.2020 13:00 - 18:00 6.12.2020 13:00 - 18:00 12.12.2020 13:00 - 18:00 13.12.2020 13:00 - 18:00 19.12.2020 13:00 - 18:00 23.12.2020 16:00 - 22:00

Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði verður opið allar helgar á aðventunni milli kl. 13:00 og 18:00.