Viðburðir framundanViðburðir framundan

Syngjandi jól 7.12.2019 10:00 - 16:00

Laugardaginn 7. desember fyllist Hafnarborg af söng og hátíðaranda.

 

Jólaþorpið 7.-8. desember 2019 7.12.2019 13:00 - 18:00 8.12.2019 13:00 - 18:00

Jólaþorpið verður opið alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni frá kl. 13-18.

 

Kór Öldutúnsskóla - Það aldin út er sprungið 8.12.2019 17:00 - 18:30

Jólatónleikar Kórs Öldutúnsskóla sunnudaginn 8. desember kl. 17-18:30 í Hafnarfjarðarkirkju

 

Kynstrin öll - Jólabíó 9.12.2019 16:30 - 18:30 11.12.2019 16:30 - 18:30 16.12.2019 16:30 - 18:30 19.12.2019 16:30 - 18:30

Klassískar jólakvikmyndir verða á jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar í desember.

 

Fróðleiksmolar Byggðasafnsins 31.10.2019 20:00 - 21:30 28.11.2019 20:00 - 21:30 12.12.2019 20:00 - 21:30 30.1.2020 20:00 - 21:30 27.2.2020 20:00 - 21:30 26.3.2020 20:00 - 21:30 30.4.2020 20:00 - 21:30

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta fimmtudag hvers mánaðar í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.

 

Jólaþorpið 14.-15. desember 2019 14.12.2019 13:00 - 18:00 15.12.2019 13:00 - 18:00

Jólaþorpið verður opið alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni frá kl. 13-18.

 
JolaopnunIshussins2019

Jólaopnun Íshússins 29.11.2019 17:00 - 21:00 Bæjarbíó 14.12.2019 13:00 - 17:00 Bæjarbíó

Nú býður starfsfólk og fyrirtæki í Íshúsinu á Jólaopnun Íshússins á aðventunni. Allt gamla frystihúsið verður opið og að vanda má rölta um og týnast, njóta að skoða & spjalla, hvílast í stofunni með kaffibolla og smákökur & versla gjafir fyrir sig og aðra af fólkinu í Íshúsinu. 

 

Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19.12.2019 21:00 - 22:00

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin.

 

Jólaþorpið 21.-23. desember 2019 21.12.2019 13:00 - 18:00 22.12.2019 13:00 - 18:00 23.12.2019 13:00 - 22:00

Jólaþorpið verður opið alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni frá kl. 13-18 og til kl. 22 á Þorláksmessu.

 

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 17.3.2020 17:00 - 19:00 Hafnarborg

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar verður haldin í Hafnarborg þriðjudaginn 17. mars kl. 17. Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk, sem valdir hafa verið úr grunnskólum Hafnarfjarðar, lesa brot úr skáldverki og ljóð.