Viðburðir framundanViðburðir framundan

WorlScoutMoot2017

World Scout Moot - alþjóðlegt skátamót 25.7.2017 - 2.8.2017 8:00 - 17:00 Víðistaðaskóli

Stærsta skátamót Íslandssögunnar verður haldið næstu níu dagana þegar yfir 5.000 skátar frá 95 löndum taka þá í hinu alþjóðlega skátamóti World Scout Moot. Mótið er fyrir þátttakendur á aldrinum 18- 25 ára og það sem haldið verður hérlendis er það 15. í röðinni.

 
SogugangaKinnahverfi21Jul

Söguganga um Kinnahverfi og nágrenni 27.7.2017 20:00 - 21:30 Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggðasafn Hafnarfjarðar býður í skemmtilega sögugöngu um Kinnahverfi og nágrenni undir leiðsögn Halldórs Árna Sveinssonar. Gangan hefst kl. 20.

 
IMG_3534

Gleðigangan - Hafnarfjörður 12.8.2017 14:00 - 16:00 BSÍ - umferðarmiðstöð

Laugardaginn 12. ágúst fer fram hin árlega gleðiganga Hinsegin daga.  Hafnarfjarðarbær mun að sjálfsögðu taka þátt í göngunni í ár, líkt og fyrri ár og stendur undirbúningur nú yfir. Jafningjafræðslan Competo sér um skipulagningu.

 

Ljóti Andarunginn á Víðistaðatúni 15.8.2017 18:00 - 19:00

Leikhópurinn Lotta sýnir Ljóta Andarungann á Víðistaðatúni

 

Leiðsögn um sýningar í Hafnarborg 20.8.2017 14:00 - 15:00

Einar Falur Ingólfsson segir frá sýningunni „Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen“