Viðburðir framundanViðburðir framundan

Menningar- og heilsugöngur í sumar 7.6.2018 - 26.8.2018

Í sumar verður boðið upp á menningar- og heilsugöngur öll fimmtudagskvöld kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

 

Gosi á Víðistaðatúni 14.6.2018 18:00 - 19:30 23.8.2018 18:00 - 19:30

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa á Víðistaðatúni