Göngu- og hjólaleiðir


Göngu- og hjólaleiðir

Í umhverfi Hafnarfjarðarbæjar eru fjölbreyttar göngu- og hjólaleiðir sem henta vel til útivistar fyrir alla fjölskylduna.

Göngu- og hjólaleiðir eru hluti af samgöngukerfi bæjarins sem hefur stækkað töluvert á umliðnum árum. Aukin áhersla hefur verið á að bæta aðgengi gangandi fólks, hlaupandi og hjólreiðafólks. Ef þú hefur ábendingar um skemmtilegar göngu eða hlaupaleiðir er tilvalið að senda þær á hafnarfjordur@hafnarfjordur.is.

Á kortavef má nálgast upplýsingar umferð gangandi og hjólandi á nokkrum stöðum í bænum.

Hér má nálgast göngu- og hlaupaleiðir, bæði innanbæjar sem og í upplandi bæjarins.


Var efnið hjálplegt? Nei