Bókasafn


Bókasafn

Bókasafn Hafnarfjarðar er almenningsbókasafn sem þjónar fyrst og fremst íbúum, fyrirtækjum og stofnunum í Hafnarfirði. 

Opnunartími

Mán- fim: 10:00 - 19:00 
Fös: 11:00 - 17:00 
Lau: 11:00 - 15:00 (sept. - maí)

Bókasafn Hafnarfjarðar er í samstarfi við bókasöfnin á Álftanesi, í Garðabæ og Kópavogi (Bókasafn Kópavogs í Hamraborg og útibúið Lindasafn). Lánþegi með gilt skírteini í einu safnanna getur nýtt sér þjónustu þeirra allra. Lánþegi þarf einungis að mæta á viðkomandi safn. Útlánagjöld, sektir og önnur gjöld miðast við það safn sem notað er hverju sinni.

Árgjald fyrir fullorðna á Bókasafni Hafnarfjarðar er 2.000 kr. Börn að 18 ára aldri, elli- og örorkulífeyrisþegar fá ókeypis bókasafnsskírteini.

Bókasafn Hafnarfjarðar


Vefur Bókasafns Hafnarfjarðar

 

 


Var efnið hjálplegt? Nei