YouTube gláp
Hér eru nokkur YouTube myndbönd sem tengjast Hafnarfirði með einum eða öðrum hætti sem gaman er að rifja upp
Fyrir þá sem hafa fengið nóg af kattamyndböndum á YouTube eru hér nokkur myndbönd sem tengjast Hafnarfirði með einum eða öðrum hætti.
- Í hjarta bæjarins – 1. þáttur (Kaki og Svala Björgvins)
- Í hjarta bæjarins – 2. þáttur (Bæjarbíó og Margrét Eir)
- Í hjarta bæjarins – 3. þáttur (Íshúsið og Laddi)
- Í hjarta bæjarins - 4. þáttur (Kænan og Jóhanna Guðrún)
- Í hjarta bæjarins – 5. þáttur (Mýró og Friðrik Dór)
- Í hjarta bæjarins – 6. þáttur (Álfar og Björgvin Halldórsson)
- Komdu heim í Hafnarfjörð
- Sólarsamba
- Hafnarfjörður
- Vinur Hafnarfjarðar