Út að borða


Út að borða

Hafnarfjörður er þekktur fyrir fjölbreytta flóru af vinalegum veitingastöðum og kósí kaffihúsum

Hafnarfjörður er þekktur fyrir fjölbreytta flóru af vinalegum veitingastöðum og kósí kaffihúsum sem eru afar vinsæl hjá heimamönnum og gestum bæjarins sem elska að fara út að borða í góðra vina hópi. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þú ert á höttunum eftir íslenskri matargerð, víkingaveislu, taílenskum mat eða bara eðalgóðu kaffi og úrvals súkkulaðiköku.

Á kortavef bæjarins er hægt að skoða og leita að veitingahúsum í næsta nágrenni og á Google má einnig finna upplýsingar um veitingastaði í Hafnarfirði.


Var efnið hjálplegt? Nei