UpplesturUpplestur

Bókasafn Hafnarfjarðar býður uppá myndbönd og upplestra, bæði á íslensku og pólsku

Í samkomubanninu hefur Bókasafn Hafnarfjarðar sett inn myndbönd og upplestra, bæði á íslensku og pólsku, skv. samkomulagi við útgefendur. Reglulega koma inn nýjar sögur um leið og aðrar detta út svo það er um að gera að fylgjast vel með á FB-síðu Bókasafns Hafnarfjarðar eða skoða úrvalið á Vimeo síðunni bókasafnsins.


Var efnið hjálplegt? Nei