Tími til að lesaTími til að lesa

Lestur er lífsins leikur! Verum dugleg að lesa og hvetjum börn okkar til lesturs

Lestrarhæfni er samfélagslegt verkefni og samstarf foreldra og skóla mikilvægt. Verum dugleg að lesa og hvetjum börn okkar og ungmenni til lesturs.

Nú í apríl hefur Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur hleypt af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nota til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður.

Fólk er hvatt til að skrá lestur á vefsíðunni timitiladlesa.is. Markmiðið er að setja heimsmet í lestri í apríl og komast í heimsmetabók Guinness!


Var efnið hjálplegt? Nei