Ratleikur


  • Hafnarfjordur

Ratleikur

Hvernig væri að taka þátt í ratleik

Margar fjölskyldur hafa þann sið að fela páskaegg og útbúa ratleik með vísbendingum. Hægt er til dæmis að nýta snjalltæki til að safna myndum og um leið verður leikurinn útivera og hreyfing. Hér eru fleiri hugmyndir fyrir heimilin í páskaleyfinu.

Á Víðistaðatúni eru fjölmörg útilistaverk sem gaman er að skoða. Hér er hægt að nálgast ratleik um útilistaverkin á Víðistaðatúni og Hellisgerði en ratleikurinn hefst þar.

Þá leiðir Litli Ratleikur Hafnarfjarðar þáttakendur á ýmsa spennandi staði í Hafnarfirði.


Var efnið hjálplegt? Nei