Ræktaðu tengsl  • Hafnarfjordur

Ræktaðu tengsl

Hvernig væri að taka upp tólið og hringja í gamlan vin

Nú er rétti tíminn til að rækta tengsl við fólkið sem gleður þig. Renndu í gegnum símaskrána og veltu því fyrir þér hvort þar sé einhver sem þú hefur ekki heyrt í lengi. Hugsaðu sérstaklega til þeirra sem búa einir, vina í framlínunni og aldraðra ættingja. Prófaðu  að heyra ekki aðeins í þeim allra nánustu heldur stækka mengið og hringja í ömmusystur þinni eða afabróður. Ykkur mun eflaust báðum líða enn betur eftir gott og heilandi spjall.


Var efnið hjálplegt? Nei