Ótrúlegt útsýni


  • HelgafellUtsynisskyrsla

Ótrúlegt útsýni

Frá Ásfjalli er gott útsýni yfir Hafnarfjörð og nágrannabyggðirnar

Frá Ásfjalli er gott útsýni yfir Hafnarfjörð og nágrannabyggðirnar að ógleymdum fjallhringnum umhverfis Faxaflóa. Á toppi fjallsins er Hringsjá sem vísar á helstu fjöll og kennileiti. Austan við Ásfjall er Ásland og vestan þess liggur Ástjörn.

Helgafell er 340 metra hátt móbergsfjall skammt frá Kaldárseli suðaustur af Hafnarfirði. Fjallið er vinsæl gönguleið og tiltölulega auðvelt uppgöngu að norðaustan þó það sé annars klettótt og bratt. Gott útsýni er af fjallinu yfir Reykjanesið


Var efnið hjálplegt? Nei