Núvitund


  • Nuvitundargangavidhvaleyrisvatn

Núvitund

Hægt er að nálgast ókeypis núvitundargöngu umhverfis Hvaleyrarvatn í Wappinu

Komdu út að ganga! Hvaleyrarvatn er kjörið útivistarsvæði með göngustíg umhverfis vatnið sem leiðir til ýmsra átta. Í Wappinu er hægt að nálgast ókeypis núvitundargöngu umhverfis Hvaleyrarvatn í boði Hafnarfjarðarbæjar. Þar eru alls kyns æfingar til að tengja við umhverfið og eigin vitund.

Auðvelt er að sækja Wappið á Appstore eða Play store:

Smellt er á "kort" þegar leiðin hefur verið opnuð og á "já" við spurningunni "Viltu kaupa þessa ferð?" Leiðin kemur þá upp endurgjaldslaust.


Google maps


Var efnið hjálplegt? Nei