Lifandi miðbærMiðbærinn

Miðbærinn er lifandi og fallegur með  kósí kaffihúsum, verslunum og veitingastöðum

Eitt af sérkennum Hafnarfjarðar er hinn lifandi og fallegi miðbær. Kósí kaffihús og fjölbreyttir veitingastaðir eru á hverju horni. Í kósí kaffihúsum og veitingastöðum og fjölbreyttum verslunum með íslenskri hönnun og handverki. Komdu að versla og njóta í hjarta Hafnarfjarðar!

Margar verslanir í Hafnarfirði senda nú heim að dyrum og pakka jafnvel inn sé þess óskað. Sumir eru með netverslun á meðan aðrir sýna vöruúrval sitt á samfélagsmiðlum. Þá má panta mat hjá flestum veitingastöðum og fá sendan heim. Önnur leið til að tryggja að miðbærinn þrífist vel er að kaupa gjafabréf sem nota má að samkomubanni loknu.

Markaðsstofa Hafnarfjarðar hefur tekið saman lista yfir nokkur hafnfirsk fyrirtæki sem þú getur verslað hjá í gegnum tölvuna eða síma

Við mælum með að sem flestir nýti sér þessa þjónustu og versli í heimabyggð.


Var efnið hjálplegt? Nei