Jóga  • Bókasafn Hafnarfjarðar framhlið

Jóga

Bókasafn Hafnarfjarðar býður uppá stólajóga í beinni útsendingu

Jóga er góð heilsurækt! Bókasafn Hafnarfjarðar hefur undanfarið boðið uppá stólajóga sem samanstendur af léttum og frískandi jógaæfingum ásamt góðri slökun. Jógakennarinn Kristín Harðardóttir leiddi stólajóga í beinni útsendingu í samkomubanninu og heldur áfram að liðkar áhorfendur með sér út í daginn með léttu og slakandi stólajóga alla miðvikudaga kl. 14 í beinni og í fjölnotasalnum í Bókasafninu. Ekki þarf að hafa annað til taks en góðan stól en æskilegt er að klæðast þægilegum klæðnaði.


Var efnið hjálplegt? Nei