Jóga


  • Bókasafn Hafnarfjarðar framhlið

Jóga

Bókasafn Hafnarfjarðar bauð uppá stólajóga í beinni útsendingu

Jóga er góð heilsurækt! Jógakennarinn Kristín Harðardóttir leiddi létt og slakandi stólajóga í beinni útsendingu frá Bókasafni Hafnarfjarðar í samkomubanninu til að liðka áhorfendur með sér út í daginn. Ekki þarf að hafa annað til taks en góðan stól en æskilegt er að klæðast þægilegum klæðnaði.


Var efnið hjálplegt? Nei