Íslensk sönglög


Íslensk sönglög

Hér eru undirspil við íslensk dægurlög sem auðvelt er að syngja með

Guðrún Árný Karlsdóttir, tónmenntakennari á yngsta stigi í Hvaleyrarskóla, tók sig til og bjó til undirspil við íslensk dægurlög fyrir söngfugla svo auðvelt sé að syngja og taka aðra með í fjöldasöng. Það er alltaf tilefni til þess að syngja og rannsóknir sýna að söngur er góður fyrir hjartað og hefur jákvæð áhrif á andlega líðan.


Var efnið hjálplegt? Nei