GangaGanga

Í umhverfi Hafnarfjarðarbæjar eru fjölbreyttar göngu- og hjólaleiðir fyrir alla fjölskylduna

Á lengri sem styttri göngum er gott að brúka bekki! Í dag geta Hafnfirðingar og aðrir gestir gengið um nær öll hverfi bæjarins og hvílt sig á bekk með um 250-300 metra millibili. Markmiðið er að stuðla að aukinni hreyfingu bæjarbúa, óháð aldri og heilsufari.

Í umhverfi Hafnarfjarðarbæjar eru fjölbreyttar göngu- og hjólaleiðir sem henta vel til útivistar fyrir alla fjölskylduna.

Fyrir þá sem þurfa meiri áskorun er tilvalið að fara í fjallgöngu á Ásfjall eða Helgafell.


Var efnið hjálplegt? Nei