Finndu þrjá hlutiFinndu þrjá hluti

Finndu þrjá hluti að þakka fyrir daglega

Eitt það besta sem hægt er að gera fyrir andlega heilsu er að minna sig daglega á þá hluti sem maður er þakklátur fyrir. Sumir skrifa þessa hluti niður að kvöldi, aðrir segja þá upphátt og enn öðrum nægir að hugsa þá. Með því að lista upp og þakka fyrir að minnsta kosti þrjú atriði léttist lundin og vandamálin virðast smærri.

Var efnið hjálplegt? Nei