Efldu þig  • HafnarfjordurFallegur

Efldu þig

Gerðu eitthvað fyrir þig

Nú er tilvalið að gera eitthvað sem þig hefur lengi langað að prófa. Hægt er að verða nokkuð fær á hljóðfæri eins og blokkflautu, gítar og píanó með hjálp Internetsins! Ukulele er til að mynda einfalt hljóðfæri sem býður upp á margar skemmtilegar söng- og spilastundir á heimilinu.


Var efnið hjálplegt? Nei