Stafróf af hugmyndum


Við höfum tekið saman heilt stafróf af hugmyndum til að skapa þér og þínum fjölbreytt verkefni heimavið eða í næsta nágrenni.

Stafróf af hugmyndum

Fyrirsagnalisti

Andaðu að þér fersku sjávarlofti -

Það er tilvalið að heimsækja fjöruna við strandstíginn á Herjólfsgötu eða Hvaleyri.

Lesa meira

Álfhringur -

Hér má nálgast skemmtilega gönguleið um álfaslóðir í Hafnarfirði

Lesa meira

Barbara -

Í steinbyrgi í Kapelluhrauni fannst líkneski heilagrar Barböru

Lesa meira

Coot -

Gufuketillinn úr Coot

Lesa meira

Dorgveiði -

Komdu að veiða

Lesa meira

Höfðaskógur -

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar er við Hvaleyrarvatn

Lesa meira

Einarsreitur -

Einar Þorgilsson útgerðarmaður lét útbúa þennan saltfiskreit árið 1913

Lesa meira

Fjárborg -

Í hrauninu sunnan við Hafnarfjörð er marga spennandi staði að finna

Lesa meira

Ganga -

Í umhverfi Hafnarfjarðarbæjar eru fjölbreyttar göngu- og hjólaleiðir fyrir alla fjölskylduna

Lesa meira

Hamarinn -

Á klöppunum ofan á Hamrinum má sjá jökulrispur

Lesa meira

Innsiglingaljós -

Vitinn við Vitastíg var byggður um 1900 uppi á háhrauninu

Lesa meira

Íslensk sönglög -

Hér eru undirspil við íslensk dægurlög sem auðvelt er að syngja með

Lesa meira
Bókasafn Hafnarfjarðar framhlið

Jóga -

Bókasafn Hafnarfjarðar bauð uppá stólajóga í beinni útsendingu

Lesa meira

Krýsuvík -

Hvernig væri að fara í bíltúr með fjölskylduna í Krýsuvík og sjá gufustrókana stíga til himins?

Utilistaverk2

Listi yfir útilistaverk -

Í Hafnarfirði er að finna fjölmörg útilistaverk sem varða sögu bæjarins, byggðarinnar og hafnarinnar.

Lesa meira

Miðbærinn -

Miðbærinn er lifandi og fallegur með  kósí kaffihúsum, verslunum og veitingastöðum

Lesa meira
Nuvitundargangavidhvaleyrisvatn

Núvitund -

Hægt er að nálgast ókeypis núvitundargöngu umhverfis Hvaleyrarvatn í Wappinu

Lesa meira
HafnarfjordurFallegur

Ornaðu þér -

Ornaðu þér við minningar

Lesa meira
HelgafellUtsynisskyrsla

Ótrúlegt útsýni -

Frá Ásfjalli er gott útsýni yfir Hafnarfjörð og nágrannabyggðirnar

Popp og bíó -

Fjölmargar kvikmyndir hafa verið teknar upp í Hafnarfirði í gegnum tíðina

Lesa meira
Hafnarfjordur

Ratleikur -

Hvernig væri að taka þátt í ratleik

Lesa meira
Strandstigur2

Sögusýning á Strandstíg -

Á Strandstígnum er Byggðasafn Hafnarfjarðar með ljósmyndasýningar

Lesa meira

Tími til að lesa -

Lestur er lífsins leikur! Verum dugleg að lesa og hvetjum börn okkar til lesturs

Lesa meira

Upplestur -

Bókasafn Hafnarfjarðar býður uppá upplestra, bæði á íslensku og pólsku

Lesa meira

Út að borða -

Hafnarfjörður er þekktur fyrir fjölbreytta flóru af vinalegum veitingastöðum og kósí kaffihúsum

Lesa meira

Víðistaðatún -

Á Víðistaðatúni er rólegt, hlýlegt og fjölskylduvænt umhverfi með nægu leiksvæði og sex holu frisbígolfvelli

Lesa meira

Wapp -

Í Wappinu er nokkrar ókeypis gönguleiðir um Hafnarfjörð

Lesa meira

YouTube gláp -

Hér eru nokkur YouTube myndbönd sem tengjast Hafnarfirði með einum eða öðrum hætti sem gaman er að rifja upp

Lesa meira
RatleikurHafnarfjardar2019

Ýmsir spennandi staðir -

Litli Ratleikur Hafnarfjarðar leiðir þáttakendur á ýmsa spennandi staði í Hafnarfirði

Zzz -

Góður nætursvefn eykur lífsgæði, hamingju og framleiðni og er ein mikilvægasta grunnstoð andlegrar og líkamlegrar heilsu

Lesa meira
Hafnarfjörður sólroði

Þakkaðu -

Þakkaðu fólkinu í kringum þig

Lesa meira
Ærslabelgur á Óla Run túni

Ærslabelgir -

Í Hafnarfirði eru tveir ærslabelgir til að hoppa á

Lesa meira

Öndunum brauð -

Einstakt dýralíf og skemmtilegar gönguleiðir einkenna Hamarskotslækinn

Lesa meira