Umhverfisvaktin


Umhverfisvaktin

Vilt þú vera á umhverfisvaktinni?


Félögum og hópum stendur til boða að taka að sér umsjón með hreinsun á tólf skilgreindum svæðum í Hafnarfirði.

Bænum hefur verið skipt í tólf svæði og mun einn hópur sjá um hvert svæði. Hvert svæði skal hreinsað 2 sinnum á árinu og er áhersla lögð á hreinsun opinna svæði, sameignar bæjarbúa. Fyrir framlag sitt og þátttöku fá hópar styrk til starfseminnar.

Verkefnið er opið öllum félögum, samtökum og hópum. Leitast verður við að velja hópa með fjölbreytilega starfsemi til verksins.


Var efnið hjálplegt? Nei