Nærumhverfið


Nærumhverfið

Gatnakerfi bæjarins er um 130 km og hefur vaxið mjög hratt síðustu 10 árin með tilkomu nýrra hverfa í Áslandi, Völlum og Hellnahrauni. Síðustu ár hefur verið lögð aukin áhersla á umferðaröryggi með fjölgun 30 km hverfa, hraðahindrana, hringtorga og öruggum gönguleiðum í hverfum og milli hverfa.


Var efnið hjálplegt? Nei