MeindýravarnirMeindýravarnir

Hafnarfjarðarbær sinnir meindýravörnum hjá íbúum sem verða varir við rottur eða mink. Íbúum er bent á að hringja í Þjónustuver Hafnarfjarðar í síma 585-5500 verði vart við þessi meindýr.

Hafnarfjarðarbær framkvæmir minkaleit árlega við friðlýstu svæðin Ástjörn og Hvaleyrarlón ásamt Setbergslæk og Langeyrarmalir. 


Var efnið hjálplegt? Nei