Tónlistar­skólar


Tónlistar­skólar

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar er starfræktur af Hafnar­fjarðarbæ og sinnir alhliða tónlistarnámi samkvæmt aðalnámskrá tónlistarskóla.

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Strandgötu 51 - sjá á korti 
Sími 555 2704
Fax 565 4909

Tónkvísl 

Sími 517 7830

Rytmísk deild er staðsett við hliðina á Menntasetrinu við Lækinn. Deildin er eining innan Tónlistarskóla Hafnarfjarðar þar sem kennt er eftir námskrá fyrir hrynhljóðfæri sem er gefin út af Menntamálaráðuneytinu.

Vefsíða Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Reglur vegna niðurgreiðslu tónlistarnáms í öðrum sveitarfélögum er að finna hér

Umsókn um tónlistarnáM


Var efnið hjálplegt? Nei