Skráning og flutningur milli skólaSkráning og flutningur milli skóla

Öll börn á grunnskólaaldri (6-16 ára) eru skólaskyld á Íslandi. 

Foreldrar bera ábyrgð á því að innrita börn í grunnskóla í því sveitarfélagi sem þau hafa lögheimili í.

Nánari upplýsingar um innritun er að finna á vef skólanna.

skráning í grunnskóla


Var efnið hjálplegt? Nei