Skólastefna Hafnarfjarðar
Skólastefna Hafnarfjarðar er stefnumörkun Hafnarfjarðarbæjar í skólamálum og til hennar heyra málefni grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla, framhaldsfræðslu og PMT-foreldrafærni.
Skólastefna Hafnarfjarðar er eingöngu gefin út á rafrænu formi. Hægt er að nálgast hana með því að smella á heiti hennar hér neðar.