Frístundaklúbburinn Kletturinn

Sími: 664 5768   |   Netfang: agustth@hafnarfjordur.is   |   Vefsíða

 

 

Frístundaklúbburinn Kletturinn  býður uppá fjölbreytt tómstundastarf fyrir börn og unglinga með fötlun í 5.-10. bekk eftir að hefðbundnum skólatíma lýkur. Frístundaklúbburinn er staðsettur við Suðurgötu 14.

Skráning fer fram á Mínar síður eða hjá verkefnastjóra. Opnunartími er frá kl. 13:00 til 17:00 á virkum dögum. Þegar frí er í skólanum á virkum dögum er opið í frístundaklúbbnum frá klukkan 8:00 að morgni og til 17:00. Í vetrarfríi  er lokað í frístundaklúbbnum. 


Var efnið hjálplegt? Nei