Félags­miðstöðvarFélags­miðstöðvar

Félagsmiðstöðvar bjóða upp á fjölbreytt og áhugvert tómstundastarf fyrir eldri árganga grunnskóla. 

Félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga starfa við alla grunnskóla í Hafnarfirði. Markmið félagsmiðstöðva er að ná til allra nemenda í miðdeildum og unglingadeildum skólanna og gefa þeim tækifæri á að stunda skapandi og þroskandi félagsstarf í heilbrigðu umhverfi á jafnréttisgrundvelli.  

Starfskrá Tómstundamiðstöðva Hafnarfjarðar 2016 - 2018


Var efnið hjálplegt? Nei