Teikningar / Upplýsinga­slóðinTeikningar / Upplýsinga­slóðin

Allir uppdrættir hjá byggingarfulltrúa eru skannaðir og skráðir jafnóðum og þeir hafa verið samþykktir. Þannig eru bæði sér- og aðaluppdrættir aðgengilegir með rafrænum hætti í landupplýsingavef bæjarins.

Ef uppdrættir finnast ekki á vefnum má snúa sér til þjónustuvers Hafnarfjarðar í síma 585-5500, Strandgötu 6, til að fá nánari upplýsingar.

Hér er vefur upplýsingslóðar


Var efnið hjálplegt? Nei