Skipulag í kynninguSkipulag í kynningu

Þéttingarsvæði innan Hafnarfjarðar

Lýsing aðalskipulagsbreytinga

  • 17.5.2019 - 31.5.2019

Auglýst er til kynningar lýsing Aðalskipulagsbreytinga vegna þéttingarsvæða innan Hafnarfjarðar sem bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 6.2.2019.

Hægt er að skoða lýsinguna hér á vef Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is frá 17. -31. maí 2019. Jafnframt verður haldinn kynningarfundur í Hafnarborg þann 23.maí nk. kl.17-19 þar sem farið verður yfir lýsinguna.

Nánari upplýsingar eru veittar hjá Umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðar.

Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðar.
Skipulagsfulltrúi.