Suðurnesjalína 2, framkvæmdaleyfi
Skipulag - framkvæmdaleyfi
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 9. mars s.l. eftirfarandi:
Suðurnesjalína 2, framkvæmdaleyfi
Skipulags- og byggingarráð samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.
Skipulagsfulltrúi gaf út framkvæmdaleyfið með bréfi dags. 28.04.2022
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á með vísan til 4. mgr. 14 gr. skipulagslaga að kæra framkvæmdaleyfið samanber 26. gr stjórnsýslulaga. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar.
Gögn má nálgast hér:
- Suðurnesjalína-2- álit um mat á umhverfisáhrifum - Skipulagsstofnun
- Suðurnesjalína-2-Náttúruvá og lega valkosta
- Suðurnesjalína-2-greinagerð með umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi í Hafnarfirði
- Suðurnesjalína-2-Greinagerð bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
- Umhverfisstofnun umsögn
- Suðurnesjalína-2 -matsskýrsla
- Umsagnir og athugasemdir við frummatsskýrslu
Skriflegar ábendingar sendist á netfangið: skipulag@hafnarfjordur.is eigi síðar en 09.06.2022 eða skriflega í þjónustuver:
Hafnarfjarðarbær
bt. umhverfis- og skipulagssvið
Strandgötu 6
220 Hafnarfjörður