Skipulag í kynninguSkipulag í kynningu

Íþróttasvæði Hauka við Ásvelli

Lýsing vegna aðalskipulagsbreytinga

  • 21.8.2019 - 21.9.2019

Samkvæmt 2.mgr. 36. gr. skipulagslaga nr.123/2010, er auglýst til kynningar lýsing vegna aðalskipulagsbreytinga er nær til íþróttasvæði Hauka við Ásvelli vegna frekari uppbyggingar innan svæðisins.

Ásvellir Hafnarfirði - Breyting á aðalskipulagi, verklýsing

Í framhaldi verður haldinn íbúafundur þar sem farið verður yfir breytingartillögurnar og uppbyggingu við Ásvelli. Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér fyrihugaðar breytingar á skipulagi.

Fundurinn verður haldinn að Norðurhellu 2, þann 29. ágúst kl.17-18:30.

Fundargerð frá fundi 29. ágúst

Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðar.
Skipulagsfulltrúi.