Skipulag í kynningu


Skipulag í kynningu

Hellnahraun

Skipulagslýsing

  • 12.11.2021 - 3.12.2021

Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr.123/2010, er auglýst til kynningar skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025.

Breytingarnar eru:

  • Hellnahraun, aðalskipulagsbreyting vegna landnotkunar og skilgreiningar á afmörkun svæðis. Breytingin felur í sér að þynningarsvæði er fellt niður og landnotkunarflokkurinn I3 verður hluti af AT3 og landnotkunarflokkurinn I4 verður hluti af AT4.


Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti skipulagslýsingu á fundi sínum 28. október 2021.

Skipulagslýsingin verður til sýnis á umhverfis- og skipulagssviði að Norðurhellu 2 og í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar Strandgötu 6, frá 12. nóvember – 3. desember 2021. Einnig er hægt að skoða gögnin hér fyrir neðan.

Ábendingum og athugasemdum skal skila á netfangið: skipulag@hafnarfjordur.is, skriflega í þjónustuver að Strandgötu 6 eða á meðfylgjandi heimilisfang eigi síðar en 3. desember nk:

Hafnarfjarðarbær

B/t umhverfis- og skipulagssvið
Norðurhella 2
221 Hafnarfjörður 


Skipulag í kynningu

Hellnahraun

Skipulagslýsing

  • 12.11.2021 - 3.12.2021

Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr.123/2010, er auglýst til kynningar skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025.

Breytingarnar eru:

  • Hellnahraun, aðalskipulagsbreyting vegna landnotkunar og skilgreiningar á afmörkun svæðis. Breytingin felur í sér að þynningarsvæði er fellt niður og landnotkunarflokkurinn I3 verður hluti af AT3 og landnotkunarflokkurinn I4 verður hluti af AT4.


Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti skipulagslýsingu á fundi sínum 28. október 2021.

Skipulagslýsingin verður til sýnis á umhverfis- og skipulagssviði að Norðurhellu 2 og í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar Strandgötu 6, frá 12. nóvember – 3. desember 2021. Einnig er hægt að skoða gögnin hér fyrir neðan.

Ábendingum og athugasemdum skal skila á netfangið: skipulag@hafnarfjordur.is, skriflega í þjónustuver að Strandgötu 6 eða á meðfylgjandi heimilisfang eigi síðar en 3. desember nk:

Hafnarfjarðarbær

B/t umhverfis- og skipulagssvið
Norðurhella 2
221 Hafnarfjörður