Gráhelluhraun
Deiliskipulag
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann6.4.2022 var samþykkt að senda skipulagslýsingu, fyrir Gráhelluhraun, í auglýsingu í samræmi við skipulagslög.
Svæðið er 39 ha að stærð og hentar vel til útivistar. Áhersla verður lögð á að aðgreina göngu- og reiðleiðir ásamt tengingum græna stígsins í græna treflinum í átt að Setbergslandi til norðurs og að Hvaleyrarvatni og Kaldárseli til suðurs.
Lýsinguna er hægt hægt er að skoða hér:
Gráhelluhraun deiluskipulagslýsing
Skriflegar ábendingar við skipulagslýsinguna sendist á netfangið: skipulag@hafnarfjordur.is
eigi síðar en 3.6.2022 eða skriflega í þjónustuver:
Hafnarfjarðarbær
bt. umhverfis- og skipulagssviðs
Strandgötu 6
220 Hafnarfjörður