Skipulag í kynningu
Ásvallabraut
Framkvæmdaleyfi
Í samræmi við 10. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi auglýsir Hafnarfjarðarbær útgáfu framkvæmdaleyfis vegna framkvæmda við gatnagerð Ásvallabrautar frá Kaldárselsvegi að Skarðshlíð. Framkvæmdaleyfið var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar þann 23. mars sl.
Með vísan til 4. gr. laga um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála er þeim sem telja sig eiga lögvarða hagsmuni að gæta vakin athygli á því að kærufrestur er 4 vikur frá birtingu þessarar auglýsingu.
Nánari upplýsingar má finna í meðfylgjandi skjölum: