Skipulag í kynningu og framkvæmdaleyfiSkipulag í kynningu og framkvæmdaleyfi

Meðfylgjandi skipulagsmál eru til kynningar hjá Hafnarfjarðarbæ gögnum. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skriflega til:

Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðarbæjar
Norðurhella 2
221 Hafnarfjörður

Auk þess er hér að finna upplýsingar um þau framkvæmdaleyfi sem í gildi eru hjá sveitarfélaginu ásamt viðeigandi fylgigögnum. 


Selhraun suður, Norðurhella 1 15.2.2019 - 29.3.2019

Deiliskipulagsbreyting

Á fundi bæjarstjórnar þ. 6.febrúar sl. var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar við Norðurhellu 1 í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Suðurbær sunnan Hamars, Suðurgata 35b 15.2.2019 - 29.3.2019

Deiliskipulagsbreyting

Á fundi bæjarstjórnar þ. 6.febrúar sl. var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar við Suðurgötu 35b í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jafnframt að tillagan verði kynnt aðliggjandi lóðarhöfum.

 

Hamraneslína - breytt lega 25.2.2019 - 26.3.2019

Framkvæmdaleyfi

Framkvæmdaleyfi

 

Tvöföldun Reykjanesbrautar 25.2.2019 - 26.3.2019

Framkvæmdaleyfi

Framkvæmdaleyfi

 

Aksturs- og skotæfingasvæði í Kapelluhrauni 22.3.2019 - 17.5.2019

Deiliskipulagsbreyting

Deiliskipulagsbreyting