Síma- og viðtalstímarSíma- og viðtalstímar

Embætti byggingarfulltrúans í Hafnarfirði starfar á grundvelli mannvirkjalaga, byggingarreglugerðar og samþykkt sveitarstjórnar um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúa. Svo  og öðrum lögum, reglugerðum og samþykktum er byggingarmál varða.

Símatímar og pantanir í viðtalstíma fara í gegnum þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar í síma 585-5500. Þjónustuverið er opið alla virka daga frá kl. 8-16.

Símatímar

  • vegna úttekta og séruppdrátta eru frá kl. 10-11 alla virka daga
  • vegna byggingarleyfisumsókna og byggingarmála eru frá kl. 10-11 alla virka daga 
  • vegna byggingarleyfisumsókna, byggingarmála og skipulagsmála eru frá kl. 10-11 alla virka daga


Viðtalstímar

  • vegna úttekta og séruppdrátta eru frá kl. 11-12 alla virka daga 
  • vegna byggingarleyfisumsókna og byggingarmála eru frá kl. 11-12 alla virka daga
  • vegna byggingarleyfisumsókna, byggingarmála og skipulagsmála eru frá 11-12 alla virka daga


Afgreiðsla teikninga og móttaka umsókna

Afgreiðsla teikninga og móttaka umsókna til byggingarfulltrúa er í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6 frá kl. 8:00 – 16:00.

Almennar fyrirspurnir og ábendingar

Fyrirspurnir og ábendingar má senda á netfang Hafnarfjarðarbæjar: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is.   Allar ábendingar og athugasemdir eru vel þegnar.


Var efnið hjálplegt? Nei