Íbúðarhúsnæði


Íbúðarhúsnæði

Íbúðarhúsalóðir

Á þessari síðu er að finna upplýsingar um þær lóðir sem lausar eru til umsóknar og  úthlutunar í Hafnarfirði. Hafnarfjörður er heillandi og hlýlegur bær í stöðugum vexti sem býður upp á mikla möguleika og tækifæri til framtíðar. Framundan er mikil uppbygging á umræddum nýbyggingarsvæðum, við Hraun-vestur, Áslandi 4,  á hafnarsvæðinu og víðar. Fjölbreytnin mun ráða ríkjum þegar kemur að nýjum íbúamöguleikum í Hafnarfirði á næstu misserum. 

Helstu upplýsingar og samþykktir um lóðir í Hafnarfirði


Var efnið hjálplegt? Nei