Lausar lóðir
Ertu í leit að lóð fyrir atvinnuhúsnæði, íbúðarhúsnæði eða hesthús?
Hafnarfjarðarbær auglýsir lóðir lausar til úthlutunar. Atvinnuhúslóðir eru lausar í Hellnahrauni 2 og 3 og íbúðahúsalóðir í nýju og vistvænu íbúðahverfi í Skarðshlíð. Öllum lóðum í nýju Hamraneshverfi hefur þegar verið úthlutað. Hesthúsalóðir Hafnarfjarðar eru á athafnasvæði Sörla við Kaldárselsveg.
Hafnarfjörður er heillandi og hlýlegur bær í stöðugum vexti sem býður upp á mikla möguleika og tækifæri til framtíðar.
Allar upplýsingar um lausar lóðir er að finna hér:
Nánari upplýsingar gefur þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6 í síma: